Forsíða


Vortónleikar lúðrasveitarinnar

Fimmtudaginn 12. apríl kl. 18:00 heldur Lúðrasveit Stykkishólms sína árlegu vortónleika í Stykkishólmskirkju. Litla Lúðró undir stjórn Martins Markvoll og Stóra Lúðró undir stjórn Anastasiu Kiakhidi æfa nú af kappi tónlist úr ýmsum heimsálfum og frá ýmsum tónlistartímabilum. Stuð og stemming. - Allir hjartanlega velkomnir!... lesa meira