FréttirHátíðartónleikar og svo jólafrí

Eftir mjög annasaman desember, þar sem spilað hefur verið og sungið við mörg tækifæri, eigum við aðeins eftir að halda hina hefðbundnu hátíðartónleika áður en við förum í jólafrí. Þeir verða í kirkjunni fimmtudaginn 14. desember kl. 18:00. Þangað eru allir velkomnir og ókeypis aðgangur.... lesa meiraNýtt fréttabréf

Nú höfum við gefið út nýtt FRÉTTABRÉF þar sem fram koma nýjustu fréttir og tilkynningar. Einnig má lesa yfirlit yfir helstu viðburði þar sem nemendur skólans koma við sögu. HÉR er hægt að lesa fréttabréfið.... lesa meira

Haustfrí

Mánudaginn 16. október taka nemendur og kennarar sér frí - HAUSTFRÍ - frá skólastarfi. Þessi frídagur er á sama tíma og grunnskólinn og leikskólinn taka haustfrí. Ég vona að allir njóti dagsins og komi svo hressir til starfa strax á þriðjudag. Skólastjóri... lesa meira