Litla-Lúðró

Litla lúðró

Mynd af sveitarfélagi

Byrjendasveitin er kölluð „Litla Lúðró“. Í henni eru þeir sem eru komnir nokkuð af stað á hljóðfærin sín.  Í vetur eru 11 nemendur í A-hópi og 5 nemendur í B-hópi.

Stjórnandi er Andreas Fossum.