Gjaldskrá

Gjaldskrár

Hér má sjá skjal með lista yfir skólagjöldin veturinn 2017-2018

Frá síðasta skólaári hækka gjöldin um 4%.

Fyrir hálft nám eingöngu greiðist 66,7% af fullu námi. 

Hægt er að semja um greiðslu með afborgunum hjá bæjarskrifstofunni, en reikningar vegna skólagjalda og hljóðfæraleigu (ef um er að ræða) eru sendir út tvisvar á ári, í september og febrúar.
 
 
Fjölskylduafsláttur:

      1. nemandi        greiðir fullt gjald
      2. nemandi        20% afsláttur
      3. nemandi        40% afsláttur
      4. nemandi        50% afsláttur
      5. nemandi        50% afsláttur (sami afsláttur fyrir hvern nemanda sem bætist við)