Viðburðir

Próftónleikar

23.04.2018 -

Mánudaginn 23. apríl verða svokallaðir próftónleikar í kirkjunni. Þar ætla nokkrir nemendur sem eru að fara að taka áfangapróf á vegum Prófanefndar að spila fyrir áheyrendur megnið af þeim lögum sem á að spila á prófunum.


Vortónleikar og skólaslit

17.05.2018 -

Dagana 7.-9. maí verða vortónleikar tónlistarskólans í sal skólans og verða þeir nánar auglýstir síðar. Lokatónleikar og skólaslit verða í Stykkishólmskirkju fimmtudaginn 17. maí kl. 18:00.