Viðburðir

Tónfundur Hólmfríðar - söngur og gítar

19.02.2018 -

Nemendur Hólmfríðar spila og syngja hver fyrir annan og gesti sína í sal skólans þriðjudaginn 20. febrúar kl. 18:00.


Tónfundur Anastasiu og tréblástursdeildar

19.02.2018 -

Nemendur Anasatasíu spila hver fyrir annan og gesti sína í sal skólans mánudaginn 19. febrúar kl. 18:45.


Tónfundur Hafþórs og trommudeildar

20.02.2018 -

Nemendur Haffa spila hver fyrir annan og gesti sína í sal skólans þriðjudaginn 20. febrúar kl. 18:00.


Tónfundur Hólmgeirs - píanó og samspil

20.02.2018 -

Nemendur Hólmgeirs spila og syngja hver fyrir annan og gesti sína í sal skólans þriðjudaginn 20. febrúar kl. 18:45.


Tónfundur Martins - málmblásturshljóðfæri og gítar

21.02.2018 -

Nemendur Martins spila hver fyrir annan og gesti sína í sal skólans miðvikudaginn 21. febrúar kl. 18:00.


Tónfundur Lászlós - píanódeild

21.02.2018 -

Nemendur Láslós spila hver fyrir annan og gesti sína í sal skólans miðvikudaginn 21. febrúar kl. 18:45.


Dagur tónlistarskólanna - tónleikar í Stykkishólmskirkju

24.02.2018 -

Laugardaginn 24. febrúar fögnum við Degi tónlistarskólanna með vönduðum tónleikum í Stykkishólmskirkju kl. 14:00. Fram koma nemendur úr öllum deildum skólans með fjölbreyttan söng og hljóðfæraleik. Að tónleikum loknum verður hin víðfræga kaffisala og kökuhlaðborð lúðrasveitarinnar í safnaðarheimilinu.


Vortónleikar lúðrasveitarinnar

12.04.2018 -

Fimmtudaginn 12. apríl kl. 18:00 heldur Lúðrasveit Stykkishólms sína árlegu vortónleika í Stykkishólmskirkju. Litla Lúðró undir stjórn Martins Markvoll og Stóra Lúðró undir stjórn Anastasiu Kiakhidi æfa nú af kappi tónlist úr ýmsum heimsálfum og frá ýmsum tónlistartímabilum. Stuð og stemming. - Allir hjartanlega velkomnir!