Stakur viðburður

Hausttónleikar Lúðrasveitar Stykkishólms

Lúðrasveit Stykkishólms heldur árlega hausttónleika fimmtudaginn 16. nóvember.
Tvær sveitir leika, Stóra- og Litla Lúðró. Efnisskráin er fjölbreytt og skemmtileg eins og vænta má.

 Tónleikarnir verða auglýstir betur þegar nær dregur.