Forsíða


Vortónleikar Lúðrasveitar Stykkishólms

Lúðrasveit Stykkishólms fagnar 75 ára afmæli sínu fimmtudaginn 11. apríl með glæsilegum vortónleikum. Þar koma fram allar deildir lúðrasveitarinna: Stóra lúðró, Litla lúðró og Víkingasveitin. Munið að allir eru hjartanlega velkomnir og ókeypis aðgangur....