Fréttir

Gleymska eða...

Nú er verið að ganga frá þeim umsóknum sem borist hafa tónlistarskólanum fyrir næsta skólaár. Nokkur nöfn eru á listanum frá í fyrra sem ekki hafa sótt um nú og á því kunna að vera nokkrar skýringar t.d. sú að viðkomandi óski ekki eftir áframhaldandi hljóðfæranámi.... lesa meira
Vortónleikar 2018

Nú er öllum prófum að ljúka og búið að raða nemendum skólans á vortónleika. Við verðum með ferna tónleika í sal skólans og auðvitað verða svo nokkur tónlistaratriði á skólaslitunum sem verða í kirkjunni. Eins og alltaf eru allir hjartanlega velkomnir á þessa viðburði.... lesa meiraVORFRÍ

Dagana 18.-22. apríl er VORFRÍ í tónlistarskólanum (eins og í grunn- og leikskólanum). Við höldum áfram eftir næstu helgi að undirbúa próf og tónleika, enda styttist í skólalok þetta árið. Skólastjóri... lesa meira
Hátíðartónleikar og svo jólafrí

Eftir mjög annasaman desember, þar sem spilað hefur verið og sungið við mörg tækifæri, eigum við aðeins eftir að halda hina hefðbundnu hátíðartónleika áður en við förum í jólafrí. Þeir verða í kirkjunni fimmtudaginn 14. desember kl. 18:00. Þangað eru allir velkomnir og ókeypis aðgangur.... lesa meiraNýtt fréttabréf

Nú höfum við gefið út nýtt FRÉTTABRÉF þar sem fram koma nýjustu fréttir og tilkynningar. Einnig má lesa yfirlit yfir helstu viðburði þar sem nemendur skólans koma við sögu. HÉR er hægt að lesa fréttabréfið.... lesa meira

Haustfrí

Mánudaginn 16. október taka nemendur og kennarar sér frí - HAUSTFRÍ - frá skólastarfi. Þessi frídagur er á sama tíma og grunnskólinn og leikskólinn taka haustfrí. Ég vona að allir njóti dagsins og komi svo hressir til starfa strax á þriðjudag. Skólastjóri... lesa meira