Stök frétt

Dagskrá á opnu húsi

Opið hús var s.l. föstudag í tilefni Norðurljósahátíðarinnar. Þar sýndu nokkrir nemendur brot af því sem unnið hefur verið að nú í haust.
 
Það var ánægjulegt að sjá hve margir sýndu starfi skólans áhuga með því að koma á þessa litlu tónleika.
 
Takk fyrir komuna og takk fyrir tónlistina!