Stök frétt

Fyrsti tónfundurinn búinn

Það voru píanónemendur frá Laci sem héldu fyrsta tónfund haustannarinnar og tókst hann mjög vel.
 
Næsti tónfundur verður næsta þriðjudag, þá spila nemendur Andreasar. Svo taka þeir við hver af öðrum eins og auglýst hefur verið.