Stök frétt

Myndir frá æfingabúðum lúðrasveitanna

Nú er lokið æfingabúðum lúðrasveitanna. A- og B-hópur Litlu Lúðró æfðu s.l. föstudag og enduðu daginn á að bjóða gestum að hlusta á tónleika og borða pizzur og nammi.
 
Hér á síðunni eru nokkrar myndir frá æfingabúðunum - og sýnishorn sjáið þið hér.
 
Athugið að skoða líka fleiri myndir frá tónfundunum!