Stök frétt

Jólatónleikar skólans

Nú er búið að raða nemendum niður á jólatónleikana sem skólinn mun standa fyrir í desember og kennarar á fullu að undirbúa þá með nemendum.
 
Jólatónleikar í sal skólans:
5. des. (mánud.) kl. 18:00
6. des. (þriðjud.) kl. 18:00
6. des. (þriðjud.) kl. 18:45
7. des. (miðvikud.) kl. 18:00 
7. des. (miðvikud.) kl. 18:45
 
Hátíðartónleikar í Stykkishólmskirkju:
15. des. (fimmtud.) kl. 18:00
 
Öllum þykir vænt um jólalögin og allir gera sitt besta til að láta þau hljóma sem fegurst. Á tónleikunum verður einleikur og einsöngur og allskonar samspil og samhljómur.
 
 
Eins og ávalt þá eru allir alltaf hjartanlega velkomnir og enginn aðgangseyrir.