Stök frétt

Nýja sviðið prófað

Undanfarna daga hafa dugmiklir smiðir verið að störfum í sal skólans. Verið er að smíða svið sem mun setja svip sinn á tónlistarflutning í framtíðinni.
 
Hér má sjá tvær myndir af því þegar Stóra Lúðró prófaði að æfa á hálfkláruðu sviðinu í fyrsta sinn. - Næstu myndir sýna vonandi fullfrágengið svið og öll hljóðfæri á sínum "nýja" stað.