Stök frétt

Skemmtilegir vortónleikar

Nú er lokið fimm tónleikum í sal skólans sem allir hafa tekist einstaklega vel. Nemendur hafa sungið og spilað af hjartans lyst og sýnt árangur vetrarstarfsins.

Stutt er í að við setjum inn fullt af myndum frá þessum skemmtilegu og flottu tónleikum.

Framundan eru heimsóknir á sjúkrahúsið og dvalarheimilið - og svo SKÓLASLITIN 18. maí kl. 18:00