Stök frétt

Nokkur laus pláss nú í haust

Senn hefst nýtt skólaár og verið er að fara yfir umsóknir. Nokkur pláss eru enn laus og áhugasamir ættu að senda umsóknir eða leita upplýsinga sem allra fyrst.

Rétt er að benda á að nú er aftur hægt að komast að í rafgítarnám (til Martins), einnig eru nokkur pláss laus á blásturshljóðfæri, trommur og píanó (eða orgel).