Stök frétt

Haustfrí

Mánudaginn 16. október taka nemendur og kennarar sér frí - HAUSTFRÍ - frá skólastarfi. Þessi frídagur er á sama tíma og grunnskólinn og leikskólinn taka haustfrí.
Ég vona að allir njóti dagsins og komi svo hressir til starfa strax á þriðjudag.
Skólastjóri