Stök frétt

Tónfundir í sal tónlistarskólans

Nú hafa kennarar tónlistarskólans valið daga og tíma fyrir tónfundi með nemendum sínum og gestum. Við minnum á að öllum er velkomið að koma og hlusta.

Tónfundaröðin verður sem hér segir:

Mán.  30. okt.  kl. 18:00  =  Hólmfríður

Þri.     31. okt.  kl. 18:00  =  Hólmgeir

Þri.     31. okt.  kl. 18:45  =  Anastasia    

Mið.     1. nóv.  kl. 18:00  =  Martin

Mið.     1. nóv.  kl. 18:45  =  László

Þri.     14. nóv.  kl. 18:00  =  Hafþór (ath. breyttur tími)