Stök frétt

Rafgítar og magnari að gjöf

Skólanum barst gjöf fyrir stuttu, en það er forláta rafgítar og magnari sem ekki eru lengur í notkun. Við þökkum Mögdu og fjölskyldu kærlega fyrir og hlökkum til að koma græjunum í notkun. Það er stutt í að næsta "band" verði stofnað!