Stök frétt

Tónfundir í febrúar og Dagur tónlsitarskólanna

Búið er að skipuleggja tónfundi skólans í febrúar. Hver kennari kallar þá sína nemendur saman í sal skólans til að æfa sig í að koma fram og spila fyrir áheyrendur. - Svona lítur planið okkar út (með nokkrum breytingum):

  • Mán. 19. jan. kl. 18:00  Hólmfríður
  • Mán. 19. jan. kl. 19:00  Anastasia
  • Þri.   20. jan.  kl. 18:00  Hafþór
  • Þri.   20. jan.  kl. 18:45  Hólmgeir
  • Mið. 21. jan.  kl. 18:00  Martin
  • Mið. 21. jan.  kl. 18:45  László

Dagur tónlistarskólanna hefur verið haldinn hátíðlegur hjá okkur undanfarin ár og svo verður einnig núna. Haldnir verða vandaðir tónleikar í kirkjunni með fjölbreyttum söng og hljóðfæraleik. Eftir tónleikana verður foreldrafélag lúðrasveitarinnar með sitt fræga kökuhlaðborð og kaffisölu sem verður betur auglýst síðar. Tónleikarnir verða í Stykkishólmskirkju laugardaginn 24. janúar kl. 14:00.

Allir hjartanlega velkomnir!