Stök frétt

Óskum eftir nýjum blásurum!

Nokkur pláss eru laus á blásturshljóðfæri.

Við erum að tala um þverflautu, klarinett, saxofón, trompet, kornett, horn (ýmsar tegundir). Hægt er að leigja hljóðfæri í skólanum.

 Áhugasamir mega sækja um (NEÐST á forsíðunni - hægra megin). Svo má alltaf hafa samband og fá upplýsingar hjá skólastjóra (Jóhönnu) eða kennurunum (Martin og Anastasiu).