Stök frétt

Fyrsta æfing Víkingasveitarinnar

Í gærkvöldi hittist Víkingasveitin í fyrsta sinn á þessu ári. Þar var blanda af núverandi og fyrrverandi nemendum og góð stemming. Sveitin æfir til að byrja með á miðvikudögum kl. 20 - 21.

Allir sem kunna á lúðrasveitarhljóðfæri eru velkomnir. Okkur vantar sérstaklega klarinett, tenor-saxofón, bariton-horn og túbu.

Stjórnandi Víkingasveitarinnar í vetur er Martin Markvoll.