Stök frétt

Svona hljómar Alpahorn

Í gær fengum við góða gesti í heimsókn, en þá kom hingað hljóðfæraleikari frá Sviss og lék fyrir okkur á Alpahorn. Einnig sýndi hann hljóðfærið sitt og hvernig því er pakkað saman t.d. fyrir flug. - Hægt er að sjá fleiri myndir í myndaalbúminu.