Stök frétt

Myndir frá jólatónleikum

Nú höfum við lokið við 5 jólatónleika í sal skólans þar sem heimagerðu jólaskreytingarnar hafa notið sín og vakið mikla athygli og gleði.

Hér á heimasíðunni má sjá nokkrar myndir sem teknar voru við þessi tækifæri, sumar sætar og aðrar súrar :-)

Við minnum á hátíðartónleikana sem verða í kirkjunni miðvikudaginn 12. des. kl. 18:00!