Stök frétt

Gleðileg jól

Við óskum nemendum, kennurum, foreldrum, samstarfsfólki og öllum velunnurum skólans gleðilegra jóla og farsældar á nýja árinu. Við þökkum samstarfið á þessu ári sem senn er liðið, það hefur verið skemmtilegt, fullt af tónlistarsigrum og góðum samverustundum.

Kennsla hefst að nýju mánudaginn 7. janúar samkvæmt gömlu stundatöflunum (nema um annað hafi verið samið). 

Sjáumst hress og kát á nýja árinu!