Stök frétt

Skemmtilegur dagur

Það var skrautlegur og skemmtilegur hópur sem fór héðan frá tónlistarskólanum í árlega öskudagsgöngu nú fyrir stuttri stund. En hér í skólanum urðu eftir ýmsar "furðuverur" sem reyna að gera daginn skemmtilegan þó ekki komist þær í gönguna!