Stök frétt

Góð aðsókn - innritun lýkur

Innritun hefur gengið vel fyrir næsta skólaár og virðist aðsókn ætla að vera með besta móti. Við minnum á að innritun lýkur 8. júní, svo nú er um að gera að ganga frá umsókninni strax.

Rétt er að minna á að þeir sem voru í námi á síðasta skólaári og vilja halda áfram þurfa LÍKA að skrá sig.