Stök frétt

Góðir gestir

Í morgun fengum við góða gesti í heimsókn. Það voru fulltrúar vinabæjanna okkar á Norðurlöndunum ásamt nokkrum fulltrúum úr bæjarstjórn Stykkishólms.

Gestirnir voru hrifnir af því sem þeir sáu og heyrðu um skólann okkar og þar á meðal voru nokkrir sem kunnu að spila á hljóðfæri.