Stök frétt

Miðvikudagur, hálfur skipulagsdagur í Tónó

Kennarar tónlistarskólans taka þátt í Snæfellska skólamálaþinginu í Grundarfirði á morgun, miðvikudag. En af því að margir miðvikudagar virðast ætla að falla niður þá er kennsla hjá okkur eftir hádegið og ættu flestir miðvikudagsnemendur skólans að fá tónlistartímana sína þ.e. frá kl. 13:30.

Kennarar okkar hafa samband við sína nemendur um þetta fyrirkomulag.