Stök frétt

Stífar æfingar fyrir heimsókn músarinnar

Eins og allir vita þá fáum við bráðum heimsókn frá hinni heimsfrægu tónlistarmús, Maximús Músíkus. Auðvitað þarf að æfa vel fyrir tónleikana sem við ætlum að halda þá og standa nú yfir stífar æfingar hjá þeim sem spila og syngja.

  • Þeir sem spila með í Leikfangasinfóníunni æfa saman þriðjudaginn 15. október kl. 18:00.

  • GENERALPRUFA verður þriðjudaginn 22. október kl. 18:00. Þá mæta ALLIR sem spila á tónleikunum og við förum yfir öll tónlistaratriðin.