Stök frétt

Jólatónleikar tónlistarskólans

Nú eru það jólatónleikarnir árlegu. Við bjóðum öllum að koma og njóta jóltónlistarinnar með okkur, hvort heldur er í skólanum sem verður búið að skreyta í hólf og gólf eða þá í kirkjunni okkar.

JÓLATÓNLEIKAR Í SAL SKÓLANS:

  1. Mánudaginn 9. des.     kl. 18:00
  2. Mánudaginn 9. des.     kl. 18:45
  3. Þriðjudaginn 10. des.   kl. 18:00
  4. Þriðjudaginn 10. des.   kl. 18:45
  5. Þriðjudaginn 10. des.   kl. 19:30

HÁTÍÐARTÓNLEIKAR Í STYKKISHÓLMSKIRKJU

    *  Mánudaginn 16. des.    kl. 18:00