Stök frétt

Nú er það nýjasta fréttabréfið

Í nýjasta fréttabréfinu eru ýmsar gagnlegar og skemmtilegar fréttir af skólastarfinu og tilkynningar sem gagnlegt er að hafa í huga.

Jólin eru á næsta leyti og mikið að gera áður en við förum í jólafrí. Á baksíðu fréttablaðsins er listi yfir þá viðburði sem nemendur tónlistarskólans taka þátt í. HÉR er hægt að lesa fréttablaðið, en nemendur frá fréttablaðið heim með sér útprentað að þessu sinni.