Stök frétt

Tónfundir í febrúar

Framundan er mikil tónfundavika!
Allir kennarar skólans halda tónfundi með sínum nemendum þar sem foreldrum, systkinum og öðrum velunnurum er boðið að koma og hlusta á fallega og vel flutta tónlist.
 
Allir tónfundir eru í sal tónlistarskólans.
Mið. 12. febrúar kl. 18:00 Hólmgeir 
 
Mán. 17. febrúar kl. 19:00 László
Mið. 19. febrúar kl. 18:00 Martin
Mið. 19. febrúar kl. 19:00 Anastasia
Fim. 20. febrúar. kl. 18:45 Hafþór

Mán. 24. febrúar kl. 18:00 Hólmfríður