Stök frétt

Mikið framundan hjá lúðrasveitinni

Í mars og apríl verður nóg um að vera hjá Lúðrasveit Stykkishólms:

14. mars - Æfingabúðir Stóru Lúðró

18. apríl - Æfingabúðir Litlu Lúðró

23. apríl - Vortónleikar í Stykkishólmskirkju (sumardaginn fyrsta)

24.-26. apríl - Landsmót SÍSL í Reykjanesbæ, þar sem flestir félagar okkar taka þátt.