Stök frétt

Óskert kennsla á morgun, miðvikudag

Á morgun mæta nemendur ekki í Grunnskólann en kennsla er óskert í Tónó. Yndislegu Forskólahóparnir okkar fá kennslu í Grunnskólanum en á morgun bjóðum við þeim sem ættu að mæta á morgun, að koma í Tónlistarskólann að skoða húsakynnin og hin ýmsu hljóðfæri og hitta starfsfólk Tónó.