Í þessari viku fengum við nokkra forskólanemendur okkar í heimsókn upp í Tónlistarskóla og þau fengu kynningu á húsakynnum, hljóðfærum og hittu starfsfólk. Þau voru mjög áhugasöm og sum skiptu um skoðun á milli herbergja, hvaða hljóðfæri þau vilja læra á næsta vetur.