Ritari Tónlistarskólans lærði að klippa og setja myndbandsbrot á heimsíðu skólans svo nú ættum við óhrædd við persónuverndarlögin að geta sýnt ykkur snillinga skólans stíga á stokk. Myndbandsbrotin eru undir flipanum "Myndir" hér uppi til hægri eða smella hér.