Stök frétt

Skólaslit Tónlistarskólans og nú er opið fyrir umsóknir

Þann 20. maí voru skólaslit Tónlistarskólans í björtu en köldu veðri. Hólmgeir Þórsteinsson kynnti á svið hljóðfæraleikara, ávarpaði gesti og sleit skólanum. Meðal gesta var Jóhanna Guðmundsdóttir fráfarandi skólastjóri Tónlistarskólans. Nú er opið fyrir umsóknir skólaárið 2021-2022. Neðst á upphafssíðunni er takki sem heitir "Umsókn um skólavist".