
Vortónleikar í félagsheimilinu á Skildi
Lúðrasveit Stykkishólms heldur vortónleika í félagsheimilinu á Skildi fimmtudaginn 12. maí kl. 18:00.
Fram koma:
Litla Lúðró – stjórnandi Martin Markvoll
Stóra Lúðró – stjórnandi Anastasia Kiakhidi
Víkingasveitin – stjórnandi Anastasia Kiakhidi
Fjölbreytt og skemmtileg efnisskrá.
Allir hjartanlega velkomnir
Ókeypis aðgangur!