Litla Lúðró

Litla Lúðró

Byrjendasveitin er kölluð „Litla Lúðró“. Í henni eru þeir sem eru komnir nokkuð af stað á hljóðfærin sín.  Í vetur eru 14 nemendur í Litlu Lúðró.

Litla Lúðró tekur alltaf þátt í haust- og vortónleikum Lúðrasveitar Stykkishólms. Hún leggur sérstaka áherslu á að heimsækja leikskólann reglulega. Auk þess hefur hún stundum sérstaka hljóðfærakynningu fyrir yngri nemendur grunnskólans.

Stjórnandi er Martin Markvoll