Trommusveit

Trommusveitin

Slagverksleikarar lúðrasveitanna æfa saman í sérstakri trommusveit – eða „drumline“. Hana skipa snerlar, cymbalar, tritoms og bassatrommur.

Stjórnandi trommusveitar er Hafþór Guðmundsson