Víkingasveit

Víkingasveit

Lengra komnir nemendur skólans æfa stundum saman í sérstakri sveit sem nefnd er eftir stofnanda lúðrasveitarinnar, Víkingi Jóhannssyni. Samsetning hennar er mismunandi eftir árum og oft er fullorðnum hljóðfæraleikurum bæjarins boðið að spila með. Stjórnandi er Martin Markvoll