Milli Lúðró
Í "Milli Lúðró eru hljóðfæraleikarar sem eru komnir vel á veg í sínu hljóðfæranámi“. Í sveitinni eru í vetur 10 nemendur Tónlistarskólans.
Milli Lúðró tekur þátt í haust-, jóla- og vortónleikum Lúðrasveitar Stykkishólms.
Stjórnandi er Martin Markvoll