Stóra Lúðró

Stóra Lúðró

Í Stóru Lúðró starfa lengra komnir nemendur og er sveitin misstór eftir árum. Þessi hópur tónlistarnemenda sér um spilamennsku fyrir Stykkishólmsbæ á hátíðarstundum eins og á Sjómannadag, 17. júní og við tendrun jólatrés. Á þessu skólaári eru 13 hljóðfæraleikarar skráðir í Stóru Lúðró.

Anastasia Kiakhidi stjórnar Stóru Lúðró.