Slagverk

Slagverk (trommur)

Leikið hefur verið á slagverk alla tíð skólans, enda mikilvægt að hafa góða slagverksleikara í lúðrasveitinni okkar.  Ekki er langt síðan farið var að kenna sérstaklega á slagverk við skólann og má segja að slagverksdeildin sé sú yngsta.
 
Hljóðfærakostur í slagverksdeild hefur verið að aukast, enda þarf góður slagverksleikari að kunna skil á fjölmörgum slagverkshljóðfærum.
 
Slagverkskennari nú er Hafþór S. Guðmundsson.