Söngur

Söngur

Einsöngur hefur verið kenndur í skólanum frá 1994.  Söngkennsla miðast við nemendur sem eru 16 ára eða eldri.  Kennsla fer fram í einkatímum og eftir því sem nemendum fer fram fá þeir einnig undirleikstíma með píanista.
 
Söngkennari skólans nú er Hólmfríður Friðjónsdóttir og meðleikarar á píanó eru László Petö og Hólmgeir S. Þórsteinsson.