Námsskrá, reglur ofl.

Námsskrá fyrir tónlistarskóla

Á þessari slóð er að finna þær námsskrár og reglugerðir sem stuðst er við í skólanum okkar.
 
Skólastefna Stykkishólmsbæjar er hér á síðunni einnig reglugerð skólans og foreldrahandbók sem gott er að allir lesi yfir.
 
Aðalnámskrá tónlistarskólanna sem gefin er út af Menntamálaráðuneytinu er eitt þeirra gagna sem stuðst er við í kennslu, einnig námsskrár einstakra hljóðfæra sem sjá má á heimasíðu ráðuneytisins líka.
 
Tónlistarskóli Stykkishólms gerir sína eigin skólanámskrá eins og ætlast er til af öllum skólum og er hún endurskoðuð á hverju ári.