Stök tilkynning

Skólaliði óskast

Skólaliði sér m.a. um daglegar ræstingar hússins, símsvörun, gangavörslu og kaffistofu. Vinnutími er ca. 3 klst. á dag kl. 12:45 - 15:45 eða eftir samkomulagi. Viðkomandi þyrfti að geta byrjað sem fyrst!
 
Áhugasamir hafi samband við skólastjóra.
Jóhanna s. 864 9254