Stök tilkynning

Kennsla hafin og nýtt skóladagatal á netinu

Nú er kennslan að renna af stað. Nemendur eru að fá fyrstu spilatímana og stutt í að lúðrasveitirnar fari af stað.
 
Skóladagatal ársins er að finna HÉR.
 
Stutt er í að lúðrasveitirnar hefi  æfingar. Litla Lúðró æfir nú í tveimur hópum, A og B hópi. Stjórnandi er Andreas H. Fossum.
 
Litla Lúðró A-hópur æfir á mánudögum kl. 14:44-15:30 (fyrsta æfing 12. sept.)
Litla Lúðró B-hópur æfir á þriðjudögum kl. 14:44-15:30 (fyrsta æfing 13. sept.)
 
Stóra Lúðró æfir á sínum gamla og góða tíma á fimmtudögum kl. 16:44-18:30. Anastasia Kiakhidi mun stjórna henni, en ekki er búið að ákveða hvenær hún byrjar æfingar.