Stök tilkynning

Fyrsta æfing Stóru Lúðró

Stóra lúðrasveitin heldur sína fyrstu æfingu þetta haustið fimmtudaginn 20. október - strax eftir vetrarfríið.
-  Sami gamli góði tíminn - kl. 16:44 (stundvíslega)
 
Búið er að leggja línur fyrir vetrarstarfið, stjórn foreldrafélagsins er búin að hittast og Anastasia er búin að fá ýmsar góðar og gagnlegar upplýsingar frá Martin. Spennandi tímar framundan og gaman að hittast loksins.
 
Minnið hvert annað á æfinguna!